21.9.2007 | 12:28
lausnin!!!!!
í rauninni er engin lausn til fyrir umferðina! það er alltaf verið að reyna,en ekkert skeður!!!! :) strætó byrjaði á því að leyfa öllum framhalds-og háskólanemum að fara frítt í strætó. En ég hef nú ekki tekið eftir að umferðin minnki neitt eftir það. ég reyndar skil fólk alveg að vilja ekki að taka strætó! Ég tók alltaf stætó í skólann þegar að ég var í iðnskólanum og þegar ég fékk bíl þá ákvað ég að ég myndi aldrei taka strætó aftur. Maður kom inn í pakkaðann vagninn og þar var hvergi sæti að fá þannig að venjulega var ég klínd við hurðina sem opnaðist síðan á mann og kramdi.
Svo er líka vond lykt í strætó!
en það sem varðar það að maður veit aldrei hvað kennarar eru veikir fyrr en að maður kemur í skólann, þá veit ég ekki hvað er hægt að gera.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.