fyrsta bloggfærslan í vetur

Það sem pirrar mig mest er umferðin á morgnanna, maður leggur af stað fyrir allar aldir til að komast í skólann á réttum tíma, en endar svo bara i bílasúpu rétt við Hamraborgina. svo situr maður þarna, oft uppí hálftíma í fyrsta gír og silast niður í skóla. Ég bý í garðabæ og það er tilltölulega bein leið fyrir mig niður í skóla en ég þarf helst að leggja af stað rétt fyrir hálf átta ef ég ætla ekki að lenda í stíflunni.

Ekki nóg með það að þegar að maður kemst loksins niður í skóla, þreytt og pirruð þá eru kennararnir í fyrstu tveimur tímunum VEIKIR!!!!!! :)

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband